Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 14. 2012 | 14:00

PGA: Hápunktar og högg 2. dags á RBC Heritage – myndskeið

Það eru nýliðarnir Colt Knost (í 1. sæti) og Harris English (T-3) ( eftir 2. hring), sem eru að slá í gegn á RBC Heritage. Sumir tala um minni spámenn eða að þetta séu ekki stór nöfn og því áhuginn dempaðri. Staðreyndin er þó sú að hvortveggja eru frábærir kylfingar. Framtíðarmenn. Golf 1 hefir reynt að kynna þá og má lesa um þessa tvo frábæru nýliða á PGA hér:   COLT KNOST & HARRIS ENGLISH

Til þess að sjá stöðuna á RBC Heritage smellið HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á RBC Heritage smellið HÉR: 

Til þess að sjá högg dagsins á 2. degi, sem Harris English átti RBC Heritage smellið HÉR: