Matt Kuchar er með gullfallega sveiflu
Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 18. 2014 | 12:00

PGA: Hápunktar 1. dags RBC Heritage

Það eru þeir Matt Kuchar, Scott Langley og William McGirt sem deila forystu eftir 1. dag RBC Heritage mótsins, sem er mót vikunnar á PGA Tour.

Hér má sjá hápunkta 1. hrings á RBC mótinu SMELLIÐ HÉR: