Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 11. 2016 | 09:00

PGA: Hápunktar 4. hrings TOC – Myndskeið

Jordan Spieth sigraði á Hyundai Tournament of Champions (TOC) s.s. flestir golfáhugamenn vita.

Hann lék á glæsiheildarskori 30 undir pari og átti 8 högg á næsta mann.

En það voru fleiri með glæsitakta á lokahringnum.

T.a.m. Ryder bikars fyrirliðinn Davis Love III og Jason Day.

Sjá má hápunkta lokahringsins á TOC með því að SMELLA HÉR: