Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 27. 2015 | 07:30

PGA: Hápunktar 4. dags á Zurich Classic – Myndskeið

Justin Rose var á glæsilegum 6 undir pari 66 höggum á lokahringnum þegar hann sigraði á Zurich Classic of New Orleans í gær, 26. apríl 2015.

Hann átti 1 högg á Cameron Tringale.

Þegar sigurinn var í höfn sagði Rose m.a. eftirfarandi: „Fyrr á árinu leit út fyrir að ómöguleiki væri á að sigra,“ en þar átti hann við þau 3 skipti sem hann komst ekki í gegnum niðurskurð og að T-37 var besti árangur hans í fyrstu 5 mótum ársins. „Ég er mjög ánægður með að hafa snúið leik mínum við.“

Hér í meðfylgjandi myndskeiði má sjá hápunkta lokahringsins á Zurich Classic SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá lokastöðuna á Zurich Classic SMELLIÐ HÉR: