Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 22. 2015 | 16:45

PGA: Hápunktar 3. dags á Northern Trust – Myndskeið

Þriðji hringur Northern Trust Open mótsins fór fram í Riviera golfklúbbnum í Pacific Palisades, í Kaliforníu í gær.

Hér má sjá hápunkta 3. dags á Northern Trust Open SMELLIÐ HÉR: 

Lokahringurinn verður spilaður í kvöld og spennandi að sjá hvort Retief Goosen frá Suður-Afríku tekst að sigra eftir að hafa verið meira og minna í forystu allt mótið!