
PGA: Simpson og Streb leiða – Hápunktar 2. dags á Wells Fargo – Myndskeið
Ýmis glæsileg tilþrif sáust fyrr í kvöld á Wells Fargo mótinu, móti vikunnar á PGA Tour.
T.a.m. fékk bandaríski kylfingurinn Colt Knost glæsilegan ás á par-3 17. holuna – nokkuð sem eiginlega bara ekki sést.
Webb Simpson og Robert Streb leiða á samtals 10 undir pari, 134 höggum.
Það munar 2 höggum á þeim annars vegar og Martin Flores og Patrick Rodriguez, sem deila 3. sætinu.
Nr. 1 á heimslistanum, Rory McIlroy, er síðan aðeins 3 höggum frá efsta sætinu ásamt þeim Phil Mickelson og Will MacKenzie, á samtals 7 undir pari.
Ýmsir góðir kylfingar komust ekki í gegnum niðurskurð eins og t.d. Adam Scott, Camilo Villegas og Padraig Harrington.
Til þess að sjá stöðuna á Wells Fargo í hálfleik SMELLIÐ HÉR:
Hér má sjá hápunkta frá 2. hring Wells Fargo mótsins SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 13. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (32/2022)
- ágúst. 13. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Ben Hogan og Garðar Rafn Halldórsson – 13. ágúst 2022
- ágúst. 13. 2022 | 15:00 Evróputúrinn: Haraldur Franklín á -1 á ISPS Handa World Inv. e. 3. dag
- ágúst. 12. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Birgit Henriksen – 12. ágúst 2022
- ágúst. 11. 2022 | 18:00 GSÍ: Fjöldi kylfinga á Íslandi aldrei verið meiri
- ágúst. 11. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Helga Laufey Guðmundsdóttir – 11. ágúst 2022
- ágúst. 10. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ellý Steinsdóttir – 10. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Erna Elíasdóttir —– 9. ágúst 2022
- ágúst. 9. 2022 | 14:00 Ágúst Ársælsson klúbbmeistari í Svíþjóð
- ágúst. 8. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Webb Simpson —— 8. ágúst 2022
- ágúst. 8. 2022 | 08:00 Evróputúrinn: Callum Shinkwin sigraði á Cazoo Open
- ágúst. 7. 2022 | 20:00 AIG Women’s Open 2022: Ashleigh Buhai sigraði!!!
- ágúst. 7. 2022 | 17:30 Íslandsmótið 2022: Kristján Þór og Perla Sól Íslandsmeistarar 2022!!!
- ágúst. 7. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Andri Páll Ásgeirsson – 7. ágúst 2022
- ágúst. 7. 2022 | 15:15 Áskorendamótaröð Evrópu: Guðmundur Ágúst lauk keppni T-3 og Bjarki T-35 á Vierumäki Finnish Challenge