Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 11. 2014 | 10:15

PGA: Hápunktar 1. dags á John Deere Classic

Það eru þeir Brian Harman, Zach Johnson og Rory Sabbatini, sem leiða eftir 1. dag á John Deere Classic á TPC Deere Run golfvellinum í Illinois í Bandaríkjunum, en mótið er mót vikunnar á PGA Tour.

Allir spiluðu þeir á glæsilegum 63 höggum, líkt og Golf 1 greindi frá í gær og enginn sem náði að fara fram úr þeim eða jafna við þá.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á John Deere Classic  SMELLIÐ HÉR: