Ragnheiður Jónsdóttir | september. 3. 2016 | 10:00

PGA: Hahn og Moore efstir e. 1. dag Deutsche Bank

Það eru þeir James Hahn og Ryan Moore sem eru efstir og jafnir eftir 1. hring Deutsche Bank Championship, sem leikinn var í gærkvöldi.

Venju skv. er leikið á TPC Boston í Norton, Massachusetts.

Báðir léku þeir 1. hring á 6 undir pari.

Sjá má hápunkta 1. hrings á Deutsche Bank með því að SMELLA HÉR:

Sjá má stöðuna á Deutsche Bank Championship en 2. hringur er hafinn með því að SMELLA HÉR: