Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2017 | 23:59

PGA: Hahn efstur á Byron Nelson – Hápunktar 3. dags

Bandaríski kylfingurinn James Hahn er efstur eftir 3. hring AT&T Byron Nelson mótsins.

Hahn hefir leikið á samtals 12 undir pari, 198 höggum (64 70 64).

Í 2. sæti fast á hæla Hahn er Billy Horschel á samtals 11 undir pari, 199 höggum (68 65 66).

Þriðja sætinu deila Jasonarnir Day og Kokrak, báðir á samtals 10 undir pari, hvor.

Til þess að sjá hápunkta 3. dags AT&T Byron Nelson mótsins  SMELLIÐ HÉR: 

Sjá má stöðuna á Byron Nelson mótinu með því að SMELLA HÉR: