Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 11. 2017 | 09:00

PGA: Hadwin leiðir í hálfleik á Valspar – Hápunktar 2. dags

Það er Kanadamaðurinn Adam Hadwin, sem leiðir í hálfleik á Valspar Open mótinu.

Hadwin er samtals búinn að spila á 10 undir pari, 132 höggum (68 64).

Aðeins 1 höggi á eftir er bandaríski kylfingurinn Jim Herman á samtals 9 undir pari (62 71) og einn í 3. sæti er Tyrone van Aswegen frá S-Afríku, enn öðru höggi á eftir, á samtals 8 undir pari (69 65).

Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti á Valspar Open SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Valspar Open SMELLIÐ HÉR: