PGA: Haas sigraði á Humana Challenge – Hápunktar 4. dags
Það var bandaríski kylfingurinn Bill Haas , sem stóð uppi sem sigurvegari á Humana Challenge, sem sett er upp í samvinnu við Bill Clinton stofnunina í La Quinta, Kaliforníu
Haas lék á samtals 22 undir pari, 266 högg (67 63 69 67) átti 1 högg á hóp 5 kylfinga: Charley Hoffman, Brendan Steele, Sun Joon Park, Steve Wheatcroft og Matt Kuchar.
Haas kom sjálfum sér á óvart, sbr.: „Ef þið hefðuð sagt við mig í síðustu viku að ég myndi sigra myndi ég hafa hlegið að ykkur,“ en Haas fannst hann ekki vera í sínu besta formi þegar hann kom til keppni.
Hann æfði þó með föður sínum og golfkennara sínum Billy Harmon og þakkaði þeim sigurinn: „Að spila golf með einhverjum sem maður lítur upp til eins og pabba og Billy og það að vinna í leik sínum en líka það að bara skemmta sér fær mann til að hugsa á þessum nótum: „Ég ætla bara að skemmta mér og spila gott golf.“ sagði Haas eftir sigurinn. Þetta er þó ekki alveg rétt hjá Haas því hann spilaði ekki bara gott golf hann spilaði frábært golf!
„Ég kom hingað (til Kaliforníu) og vann hörfðum höndum og gerði mitt besta til þess að vera skarpur, en að hefja vikuna og síðan sunnudaginn svona og framkvæma allt sem maður vildi á vellinum, er góð tilfinning,“ sagði Bill Haas loks.
Til þess að sjá lokastöðuna á Humana Challenge SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 4. dags á Humana Challenge SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
