
PGA: Hápunktar og högg 3. dags á WGC Cadillac Championship
Bubba Watson er með forystuna á WGC Cadillac Championship eftir 3. dag, er með 3 högga forystu á þá sem næstir koma þá Justin Rose og Keegan Bradeley. Á blaðamannafundi eftir 3. hring var Bubba hrósað fyrir þennan frábæra hring og hann spurður hvað sér finndist um hringinn. Svar Bubba: „Jú svo sannarlega (var þetta frábær hringur). Ég byrjaði vel fékk örn og fugl á 2. holu. Missti stutt (pútt) á 3. og þrípúttaði á 4.; svo var þetta hálfgert þrípútt á 9., en þar sem það var á kantinum telst það kannski ekki sem þrípútt og síðan fékk ég skolla á 16. En á heildina litið var þetta frábær dagur. Ég vissi að allt undir pari myndi vera gott skor og einhverra hluta vegna er ég enn hér með forystuna.“
Það stefnir í æsispennandi keppni í kvöld því 3 högga forysta getur fuðrað upp eins og ekkert sé þegar heimsins bestu kylfingar eiga í hlut!
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á WGC Cadillac Championship smellið HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 3. dags WGC Cadillac Championship smellið HÉR:
Til þess að sjá högg dagsins sem Tiger Woods átti á 3. degi WGC Cadillac Championship smellið HÉR:
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC
- janúar. 21. 2021 | 19:30 Evróputúrinn: Rory efstur e. 1. dag í Abu Dhabi
- janúar. 21. 2021 | 18:00 Tiger ekkert of hrifinn af nýrri heimildarmynd um sig
- janúar. 21. 2021 | 15:49 Afmæliskylfingur dagsins: Davíð og Jónas Guðmundssynir og Rósa Ólafsdóttir – 21. janúar 2021
- janúar. 21. 2021 | 10:00 Orð Justin Thomas eftir að Ralph Lauren rifti styrktarsamningi við hann
- janúar. 20. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Silja Rún Gunnlaugsdóttir – 20. janúar 2021
- janúar. 20. 2021 | 10:00 Paulina Gretzky talar um samband sitt við DJ
- janúar. 20. 2021 | 09:30 Thorbjørn Olesen með Covid-19
- janúar. 20. 2021 | 07:30 Spurning hvort Olympíuleikarnir fari fram 2021?