PGA: Hápunktar og högg 3. dags á WGC Cadillac Championship
Bubba Watson er með forystuna á WGC Cadillac Championship eftir 3. dag, er með 3 högga forystu á þá sem næstir koma þá Justin Rose og Keegan Bradeley. Á blaðamannafundi eftir 3. hring var Bubba hrósað fyrir þennan frábæra hring og hann spurður hvað sér finndist um hringinn. Svar Bubba: „Jú svo sannarlega (var þetta frábær hringur). Ég byrjaði vel fékk örn og fugl á 2. holu. Missti stutt (pútt) á 3. og þrípúttaði á 4.; svo var þetta hálfgert þrípútt á 9., en þar sem það var á kantinum telst það kannski ekki sem þrípútt og síðan fékk ég skolla á 16. En á heildina litið var þetta frábær dagur. Ég vissi að allt undir pari myndi vera gott skor og einhverra hluta vegna er ég enn hér með forystuna.“
Það stefnir í æsispennandi keppni í kvöld því 3 högga forysta getur fuðrað upp eins og ekkert sé þegar heimsins bestu kylfingar eiga í hlut!
Til þess að sjá stöðuna eftir 3. dag á WGC Cadillac Championship smellið HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 3. dags WGC Cadillac Championship smellið HÉR:
Til þess að sjá högg dagsins sem Tiger Woods átti á 3. degi WGC Cadillac Championship smellið HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024