Ragnheiður Jónsdóttir | október. 13. 2019 | 23:59

PGA: Griffin sigraði á Houston Open

Það var nýliðinn á PGA Tour, Lanto Griffin, sem stóð uppi sem sigurvegari á Houston Open.

Sigurskor Griffin var 14 undir pari, 274 högg (66 74 65 69).

Sjá má kynningu Golf 1 á Lanto Griffin með því að SMELLA HÉR: 

Jafnir í 2. sæti urðu þeir Mark Hubbard og Scott Harrington, aðeins 1 höggi á eftir Griffin.

Sjá má lokastöðuna á Houston Open með því að SMELLA HÉR:

Sjá má hápunkta lokahringsins á Houston Open með því að SMELLA HÉR: