Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 15. 2016 | 09:00

PGA: Grace efstur á RBC Heritage – Hápunktar 1. dags

Það er Branden Grace frá Suður-Afríku sem tekið hefir forystuna á RBC Heritage mótinu.

Hann lék 1. hring á 6 undir pari, 66 höggum.

Fast á hæla hans er nafn sem ekki hefir sést ofarlega á skortöflum í stórmótum en það er Luke Donald.

Donald er i 2. sæti á 5 undir pari, 67 höggum aðeins 1 höggi á eftir Grace.

Sjá má stöðuna eftir 1. dag á RBC Heritage með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á RBC Heritage SMELLIÐ HÉR: