Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 23. 2015 | 23:00

PGA: Glæsiörn Swafford – Myndskeið

Bandaríski kylfingurinn Hudson Swafford náði glæsierni á 1. hring The Zurich Classic of New Orleans.

Hann náði að setja örninn niður af 112 yarda færi á par-5 18. holu TPC Louisiana vallarins, þar sem Zurich Classic fer fram.

Swafford er e.t.v. ekki með kunnuglegustu kylfingum á PGA Tour, en sjá má kynningu Golf 1 á honum með því að SMELLA HÉR: 

Til þess að sjá snilldartakta Swafford á 18. holu 1. hrings Zurich Classic SMELLIÐ HÉR: