Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 21. 2013 | 01:45

PGA: Glæsilegur ás Richard E. Lee á 15. braut PGA West – Myndskeið

Richard E. Lee fékk glæsilegan ás á 15. braut PGA West í La Quinta, Kaliforníu á Humana Challenge mótinu í gær.

Golf 1 hefir áður kynnt Richard E. Lee en hann var einn af nýju strákunum á PGA mótaröðinni í fyrra. Til þess að sjá kynninguna  SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá myndskeið af flottum ási Richard E. Lee  SMELLIÐ HÉR: