Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 20. 2016 | 07:15

PGA: Garcia meðal efstu 3 á Byron Nelson e. 1. dag

Það eru þeir Sergio Garcia, Danny Lee og Johnson Wagner, sem leiða á AT&T Byron Nelson mótinu eftir 1. dag.

Allir hafa þeir spila á 7 undir pari, 63 höggum.

Í 4. sæti eru 4 kylfingar: DJ, Tom Hoge, Freddie Jacobson og Jordan Spieth, bara 1 höggi á eftir.

Leikið er að venju á TPC Four Seasons í Texas.

Til þess að sjá stöðuna að öðru leyti á AT&T Byron Nelson SMELLIÐ HÉR:  

Til þess að sjá hápunkta 1. dags á AT&T Byron Nelson SMELLIÐ HÉR: