Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2014 | 06:00

PGA: Furyk og Petrovic leiða í hálfleik RBC Canadian Open – Hápunktar 2. dags

Það eru Jim Furyk og Tim Petrovic, sem leiða í hálfleik á RBC Canadian Open, sem fram fer á bláa vellinum í Royal Montreal GC í Kanada.

Báðir eru þeir búnir að spila á samtals 10 undir pari, 130 höggum; Furyk (67 63) og Petrovic (64 66).

Þriðja sætinu deila heimamaðurinn Graeme DeLaet og Kyle Stanley á samtals 8 undir pari, hvor.

Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á RBC Canadian Open SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á RBC Canadian Open SMELLIÐ HÉR: