PGA: Fullt af Thompson-um á Zurich Classic
Það verða fleiri Thompsonar á TPC Louisiana í dag en hægt er að benda á með 9-járni.
Og sá Thompsoninn, sem líklega er þekktastur mun ekki spila á s Zurich Classic of New Orleans.
Það Lexi Thompson, sem orðin er uppáhald allra markaðssérfræðinga aðeins 20 ára.
Hún verður með kennsluhóp í tengslum við mótið (ens. Zurich Classic Youth Clinic), sem á eflaust eftir að vekja gleði kylfinga þar af yngri kynslóðinni.
Bræðrum hennar hefir hins vegar verið boðin þátttaka í Zurich Classic (þ.e. öðrum þeirra Curtis, sem spilaði í bandaríska háskólagolfinu með LSU (Louisiana State University)) en hinn Nicholas Thompson er á PGA Tour.
Lexi er sem stendur nr. 10 á Rolex-heimslista kvenkylfinga og einn af þekktustu kvenkylfingum heims – hún kom m.a. fram fáklædd á forsíðu Golf Digest og hlaut gagnrýni fyrir, sem hún hefir borið af sér.
Hún er yngst þeirra sem spilað hafa á Women´s US Open aðeins 12 ára.
Síðan þá hefir Lexi náð stórum auglýsingasamningum við mörg fyrirtæki þ.á.m. Red Bull, EA Sports, Cobra Puma (Puma’s golf division) og Zurich, og þ.a.l. er hún nú í New Orleans.
Thompson hefir unnið sér inn $3 milljónir á LPGA (og meira en það í auglýsingatekjur).
Og ef ekki væri nóg að allir þrír Thompsonarnir séu í New Orleans, þá er enn einn sem keppir á PGA Tour en það er Michael Thompson, sem ekki er skyldur Lexi, Curtis og Nicholas. Hann lék m.a. með Tulane (háskóli í Louisiana) fyrir Katrinu hvirfilvindinn og er því á heimaslóðum – náminu lauk hann í Alabama. Hann sigraði m.a. Honda Classic 2013 sem er eini og fyrsti sigur hans á PGA Tour.
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
