
PGA: Fredrik Jacobson leiðir þegar Travelers er hálfnað – hápunktar og högg 2. dags
Það er Svíinn Fredrik Jacobson, sem leiðir eftir 2. dag Travelers mótsins í Conneticut. Jacobson er búinn að spila á 9 undir pari, samtals 131 höggi (65 66).
Það tókst ekki að ljúka 2. hring vegna rigninga þannig að forysta Jacobson er tæp, því margir kylfingar eiga eftir að ljúka leik. Kylfingarnir Nathan Green frá Ástralíu og Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman eru t.a.m. aðeins 1 höggi á eftir Jacobson en eiga eftir að ljúka við hringi sína.
Þeir sem lokið hafa 2. hring eru m.a. Webb Simpson á samtals 5 undir pari (66 69); Keegan Bradley á samtals 4 undir pari (68 68) og Bubba Watson á samtals 3 undir pari (66 71).
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag Travelers mótsins SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 2. dags Travelers mótsins SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 2. dags á Travelers sem Jhonattan Vegas átti úr sandglompu á par-3 16. braut SMELLIÐ HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024