
PGA: Fredrik Jacobson leiðir þegar Travelers er hálfnað – hápunktar og högg 2. dags
Það er Svíinn Fredrik Jacobson, sem leiðir eftir 2. dag Travelers mótsins í Conneticut. Jacobson er búinn að spila á 9 undir pari, samtals 131 höggi (65 66).
Það tókst ekki að ljúka 2. hring vegna rigninga þannig að forysta Jacobson er tæp, því margir kylfingar eiga eftir að ljúka leik. Kylfingarnir Nathan Green frá Ástralíu og Bandaríkjamaðurinn Charley Hoffman eru t.a.m. aðeins 1 höggi á eftir Jacobson en eiga eftir að ljúka við hringi sína.
Þeir sem lokið hafa 2. hring eru m.a. Webb Simpson á samtals 5 undir pari (66 69); Keegan Bradley á samtals 4 undir pari (68 68) og Bubba Watson á samtals 3 undir pari (66 71).
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag Travelers mótsins SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 2. dags Travelers mótsins SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá högg 2. dags á Travelers sem Jhonattan Vegas átti úr sandglompu á par-3 16. braut SMELLIÐ HÉR:
- apríl. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingi Rúnar Birgisson – 16. apríl 2023
- apríl. 15. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (15/2023)
- apríl. 15. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Gerða Hammer og Finnbogi Haukur Alexandersson – 15. apríl 2023
- apríl. 14. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hlín Torfadóttir —— 14. apríl 2023
- apríl. 13. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Jónína Ragnarsdóttir – 13. apríl 2023
- apríl. 12. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Björg Egilsdóttir – 12. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 17:00 Masters 2023: Ný met Mickelson á Masters
- apríl. 11. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ágúst Elí Björgvinsson – 11. apríl 2023
- apríl. 11. 2023 | 09:00 Masters 2023: Nokkrar skemmtilegar staðreyndir um Masters
- apríl. 10. 2023 | 20:00 25.000 fréttir skrifaðar á Golf1
- apríl. 10. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elín Illugadóttir —-– 10. apríl 2023
- apríl. 10. 2023 | 13:00 Masters 2023: Jon Rahm: „Þessi var fyrir Seve“
- apríl. 10. 2023 | 00:20 Masters 2023: Sam Bennett hlaut silfurbikarinn
- apríl. 9. 2023 | 23:00 Master 2023: Jon Rahm sigraði!!!
- apríl. 9. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hörður Hinrik Arnarson – 9. apríl 2023