Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 21. 2015 | 07:00

PGA: Frábært flop högg Tiger – er T-7

Tiger Woods tekur þátt á Wyndham Championship, sem er mót vikunnar á PGA.

Mótið fer fram á Sedgfield CC, í Greensboro, Norður-Karólínu.

Á fyrsta hring átti hann frábært flop-högg fyrir fugli sem sjá má með því að SMELLA HÉR:

Tiger er T-7 á 6 undir pari, 64 höggum.

Hann er aðeins 2 höggum á eftir þremenningunum sem leiða mótið Compton, Hoge og McGirt.

Sjá má stöðuna á Wyndham Championship með því að SMELLA HÉR: