Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 24. 2016 | 09:00

PGA: Frábært chip Mickelson á 3. hring CareerBuilders

Phil Mickelson er klárlega töframaður í stutta spilinu.

Og hann lét okkur njóta töfranna í gær á 3. hring CareerBuilders Challenge mótinu í La Quinta á par-4 10. holunni.

Þar setti hann niður hreint frábært chip af 14 metra (43 feta) færi frá flatarkanti.

Ótrúlegur snillingur!

Til þess að sjá þetta töfrachip Mickelson SMELLIÐ HÉR: