Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 30. 2016 | 07:00

PGA: Frá blaðamannafundi Tiger f. Hero World Challenge

Tiger Woods snýr aftur í keppnisgolfið eftir langa fjarveru, þar sem hann hefir verið að jafna sig eftir tvo bakuppskurði.

Mót vikunnar á PGA Tour er Hero World Challenge og er Tiger meðal keppanda og jafnframt gestgjafi mótsins.

Sjá má myndskeið frá blaðamannafundi Tiger fyrir Hero World Challenge mótið með því að SMELLA HÉR: