Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 30. 2013 | 00:30

PGA: Fjórir deila efsta sætinu fyrir lokahringinn á AT&T

Það eru þeir Roberto Castro, James Driscoll, Bill Haas og Andres Romero sem eru efstir og jafnir fyrir lokahringinn sem verður leikinn á morgun á AT&T mótinu.

Allir eru þeir búnir að spila á 7 undir pari, 206 höggum.

Í 5. sæti aðeins 1 höggi á eftir forystunni er Jason Kokrak.

Tveir kylfingar deila síðan 6. sætinu þeir Tom Gillis og Charlie Wi og í 8. sæti eru þeir Jordan Spieth, Brandt Snedeker og Brendon Todd á samtals 4 undir pari.

Til þess að sjá stöðuna eftir 3. hring AT&T SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 3. dags á AT&T mótinu SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá högg 3. dags á AT&T mótinu SMELLIÐ HÉR: