Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 17. 2017 | 07:00

PGA: Fitzpatrick og Grillo leiða á Arnold Palmer Inv. – Hápunktar 1. dags

Það eru Emiliano Grillo frá Argentinu og Englendingurinn Matthew Fitzpatrick, sem leiða eftir 1. dag Arnol Palmer Invitational.

Báðir eru þeir búnir að spila á 5 undir pari, 67 höggum.

Á hæla þeirra í 3. sæti eru 3 kylfingar: Bandaríkjamennirnir Lucas Glover og Charley Hoffman og enski kylfingurinn Paul Casey – allir á 4 undir pari, 68 höggum.

Til þess að sjá hápunkta 1. dags Arnold Palmer Inv. SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna eftir 1. dag Arnold Palmer Inv. SMELLIÐ HÉR: