Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 13. 2014 | 12:00

PNC Feðgamótið hefst í dag – Myndir

PNC feðra/sona mótið hefst  í dag í Orlando, Flórída, en mótið stendur dagana 13.-14. desember.

Alls taka 20 lið, feður og synir þátt og þeir sem þykja sigurstranglegastir eru feðgarnir Qass og Vijay Singh og feðgarnir Dru og Davis Love III.

Á síðasta ári sigruðu Stewart og Connor Cink og í 2. sæti urðu Steve Elkington og sonur hans Sam.

Þátttakendur í ár eru m.a.: 

Mark O’Meara og sonur hans Shaun taka þátt í 7. sinn
Hale Irwin og sonur hans Steve taka þátt í  17. sinn
Tom Lehman og sonur hans Thomas, taka aftur þátt
Raymond Floyd spilar í 17. skiptið
Jack Nicklaus og sonur hans Jack II, taka þátt
Larry Nelson tekur þátt í 17. sinn á PNC Father/Son Challenge
Johnny og Andy Miller snúa aftur til keppni eftir 8 ár
Curtis Strange og sonur han Tom taka aftur þátt
Nick Price og sonur hans, Greg, taka þátt í 2. sinn
Cink-feðgar munur reyna að verja tiitl sinn

Til þess að sjá myndir frá æfingahringjum fyrir feðra/sona mótið  SMELLIÐ HÉR: