Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 24. 2013 | 15:00

PGA & Evróputúrinn: Accenture heimsmótið í holukeppni í beinni

Nú kl. 15:00 hefst á netinu bein útsending frá Accenture heimsmótinu í holukeppni.

Nú er komið að fjórðungsúrslitunum viðureign annars vegar Ian Poulter og Hunter Mahan og hins vegar Jason Day og Matt Kucher. 

Þegar úrslit í þessum tveimur leikjum liggja fyrir hefjast strax leikir um 3. sætið og síðan um sjálfan heimsmeistaratitilinn.

Skemmtilegt sunnudagssíðdegi framundan!

Til þess að sjá Accenture heimsmótið í holukeppni SMELLIÐ HÉR: