Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 17. 2017 | 23:00

PGA: Every í forystu á Wyndham Championship – Hápunktar 1. dags

Það er bandaríski kylfingurinn Matt Every, sem er í forystu eftir 1. dag Wyndham Championship, sem er mót vikunnar á PGA Tour.

Every lék á 9 undir pari, 61 glæsihöggi!!!

Í 2. sæti er Henrik Stenson, 1 höggi á eftir á 62 höggum og 3. sætinu deila 7 kylfingar, allir á 7 undir pari, 63 höggum, þ.á.m. barnabarn kóngsins, Sam Saunders.

Til þess að sjá hápunkta Wyndham Championship SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá stöðuna á Wyndham Championship SMELLIÐ HÉR: