
PGA: Eru yfirvaraskegg að komast í tísku meðal kylfinga á PGA, eftir að Wagner vann Sony Open?
„Konan mín hatar það“ viðurkennir Montford Johnson Wagner talandi um yfirvaraskegg sitt… en bætir við að þykka, svarta yfirvaraskeggið hans fái að skreyta andlit hans fram á vor.
„Ég ætla að vera með það til 1. apríl þegar ég spila á Masters,“ sagði Montford. „Yfirvaraskeggið fær að vera.“
Það er ekki mikil saga á bakvið skeggið. Montford rakaði sig bara ekki í kringum Þakkargjörðarhátíðina og sagði: „ég vildi ekki raka það í burtu vegna þess að ég hef aldrei verið með mikið skegg.“
Montford sagðist hafa rakað af sér alskeggið, en líkað við yfirvaraskeggið.
„Ég hef þurft að koma mér upp þykkum skráp,“ sagði hann. „Vinir mínir í Charlotte eru farnir að uppnefna mig „Juan“ eða „Carlos,“ þar sem þeim finnst þetta heldur suður-amerískt latínóa útlit á mér.“
Spurningin er hvort nú komist í tísku meðal kylfinga PGA að vera með yfirvaraskegg? Hvernig það lítur út er hægt að sjá á nokkrum myndum hér að neðan:
- janúar. 25. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2020
- janúar. 25. 2021 | 05:00 Hvað var í sigurpoka Kim?
- janúar. 25. 2021 | 04:55 PGA: Si Woo Kim sigraði á American Express
- janúar. 24. 2021 | 23:59 LPGA: Jessica Korda sigraði á Diamond Resorts TOC!
- janúar. 24. 2021 | 17:00 Levy vann geggjaðan BMW með flottum ás!
- janúar. 24. 2021 | 16:30 Evróputúrinn: Tyrrell Hatton sigraði á Abu Dhabi HSBC mótinu!
- janúar. 24. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingvar Jónsson – 24. janúar 2021
- janúar. 24. 2021 | 08:00 PGA Tour Champions: Darren Clarke sigraði á Hawaii!
- janúar. 23. 2021 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2021)
- janúar. 23. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Alfreð Brynjar Kristinsson – 22. janúar 2021
- janúar. 22. 2021 | 12:00 Cheyenne Woods í kaddýstörfum fyrir kærastann
- janúar. 22. 2021 | 11:58 Brooke Henderson endurnýjar samning við PING
- janúar. 22. 2021 | 10:00 PGA: Hagy sem kom í stað Jon Rahm leiðir e. 1. dag American Express
- janúar. 22. 2021 | 08:00 LPGA: Kang í forystu e. 1. dag Diamond Resorts TOC