Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 15. 2015 | 09:00

PGA: Ernie Els braut kylfu – Myndskeið

Á 2. hring Valspar mótsins varð Ernie Els fyrir því óláni að brjóta kylfu sína.

Hann stóð bakvið tré og átti erfitt inn á högg inn á braut.

Ekki fór betur en svo að kylfan brotnaði.

Atvikið átti sér stað á par-4 16. holu Copperhead golfvallarins.

Sjá má myndskeið af atvikinu með því að SMELLA HÉR: