
Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 17. 2013 | 10:30
PGA: English og Karlson leiða eftir 3. dag á OHL Classic
Það eru Robert Karlson og Harris English sem eru í toppsætinu eftir 3. dag á OHL Classic at Mayacoba mótinu í Mexíkó.
Báðir eru þeir búnir að spila á 15 undir pari, en eiga 11 holur eftir óspilaðar, en miklar tafir hafa orðið í mótinu vegna rigningaúrhellis.
Þriðja sætinu deila Rory Sabbatini og Kevin Stadler á samtals 12 undir pari, hvor, en báðir eiga líka eftir að spila 10 (Sabbatini) og 12 (Stadler) holur.
Fimmsta sætinu deila síðan, eins og er, spænska sleggjan Alvaro Quiros, Chris Stroud og Jason Bohn.
Til þess að sjá stöðuna eftir 2. dag á OHL Classic at Mayacob SMELLIÐ HÉR:
Til þess að sjá hápunkta 3. dags á OHL Classic at Mayacob SMELLIÐ HÉR:
- júní. 25. 2022 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (26/2022)
- júní. 25. 2022 | 17:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn úr leik í Tékklandi
- júní. 25. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Hrafnkell Óskarsson – 25. júní 2022
- júní. 25. 2022 | 07:00 Íslandsmót golfklúbba 2022: GA Íslands- meistari í fl. 16 ára og yngri drengja
- júní. 24. 2022 | 22:00 LET: Guðrún Brá og Ólafía Þórunn báðar með á Czech Ladies Open
- júní. 24. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kaname Yokoo —-– 24. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Flory van Donck – 23. júní 2022
- júní. 23. 2022 | 00:10 LIV: Tilkynnt um leikmannahóp á 2. móti sádí-arabísku ofurgolfmótaraðarinnar – Brooks Koepka og Abraham Ancer meðal keppenda!
- júní. 22. 2022 | 22:00 Ragnhildur og Perla Sól úr leik á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 20:00 EM einstaklinga: Hlynur T-46 e. 1. dag
- júní. 22. 2022 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Kristinn J. Gíslason – 22. júní 2022
- júní. 22. 2022 | 10:00 Ragnhildur og Perla Sól keppa í 64 manna úrslitum á Opna breska áhugamannamótinu
- júní. 22. 2022 | 09:00 Brooks Koepka dregur sig úr Travelers
- júní. 21. 2022 | 20:00 GSÍ: Landslið Íslands valin fyrir EM í liðakeppni
- júní. 21. 2022 | 18:00 GSK: Drífið ykkur norður á Opna Fiskmarkaðsmótið!!!