Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 26. 2016 | 09:30

PGA: Els í 2. sæti f. lokahringinn á Quicken Loans

Það er Ernie Els, sem kominn er í 2. sæti á PGA mótinu Quicken Loans National.

Els er tveimur höggum á eftir þeim sem efstur er þ.e. búinn að spila 15 undir pari, 200 höggum (66 69 65).

Els er fæddur 17. október 1969 og því orðinn 46 ára og að spila við sér meira en helmingi yngri kylfinga!

Langt síðan hann hefir verið í sigurstöðu og gaman að sjá hann þar.

Efstur er forystumaður hálfleiks Billy Hurley III á samtals 13 undir pari og Jon Rahm í 3. sæti á 12 yfir pari, en þessir 3 eru þeir einu sem hafa leikið á 10 yfir pari.

Til þess að sjá stöðuna á Quicken Loans National SMELLIÐ HÉR: