Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 10. 2013 | 20:30

PGA: Eftirminnileg augnablik í gegnum tíðina á Sony mótinu á Hawaii – Myndskeið

Í eftirfarandi myndskeiði má sjá nokkuð eftirminnileg augnablik á Sony mótinu, sem haldið hefir verið í mörg ár á Waialea Country Club á Hawaii.

Leikur á 1. hring mótsins stendur yfir, en Sony mótið hófst í dag.

Í myndskeiðinu má m.a. sjá Isao Aoki fyrsta Japanann sem sigraði á PGA mótaröðinni og ótrúlegt högg hans í mótinu árið 1983.

Til þess að sjá myndskeiðið SMELLIÐ HÉR: