
Ragnheiður Jónsdóttir | janúar. 7. 2013 | 23:00
PGA: Dustin Johnson, Mark Wilson og Nick Watney leiða eftir 1. hring Tournament of Champions
Það eru bandarísku kylfingarnir Dustin Johnson, Nick Watney og Mark Wilson, sem leiða eftir 1. hring Tournament of Champions, sem loksins hófst í dag.
Þessir 3 léku allir á 4 undir pari, 69 höggum. Wilson fékk 4 fugla og 14 pör, Johnson 6 fugla, 10 pör og 2 skolla en Watney 1 glæsiörn á 18. holu; 4 fugla, 11 pör og 2 skolla.
Fimm kylfingar deila 4. sætinu á 3 undir pari, 70 höggum: Rickie Fowler; Ben Curtis, Carl Pettersson, Bubba Watson og Brandt Snedeker.
Annar hringurinn er þegar hafinn því nú á að keyra mótið áfram! Niðurstöður 2. hrings liggja í fyrsta lagi fyrir kl. 3 í nótt.
Til þess að sjá stöðuna eftir 1. hring SMELLIÐ HÉR:
- janúar. 28. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (4/2023)
- janúar. 27. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Bryce Moulder og Mike Hill – 27. janúar 2023
- janúar. 26. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bjarni Benediktsson – 26. janúar 2023
- janúar. 25. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sjöfn Har, Heimir Hjartarson, Svandís Thorvalds og Brynja Sigurðardóttir – 25. janúar 2023
- janúar. 24. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Ingunn Einarsdóttir – 24. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Yani Tseng ———– 23. janúar 2023
- janúar. 23. 2023 | 06:00 PGA: Xander Schauffele með fyrsta albatrossinn á ferlinum á AmEx Open
- janúar. 23. 2023 | 05:15 Hvað var í sigurpoka Brooke Henderson?
- janúar. 23. 2023 | 05:00 PGA: Rahm rúllaði upp AmEx Open
- janúar. 22. 2023 | 22:40 Champions: Stricker sigraði í Hawaii
- janúar. 22. 2023 | 22:30 LPGA: Sigur Brooke Henderson öruggur á Hilton Grand Vacations TOC!!!
- janúar. 22. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Sigurbjörn Sigfússon og Unnur Ólöf Halldórsdóttir – 22. janúar 2023
- janúar. 22. 2023 | 14:45 Evróputúrinn: Victor Perez sigraði á Abu Dhabi HSBC meistaramótinu
- janúar. 21. 2023 | 23:59 LPGA: Brooke Henderson leiðir á Hilton Grand Vacations TOC f. lokahringinn
- janúar. 21. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (3/2023)