Ragnheiður Jónsdóttir | nóvember. 25. 2019 | 09:00

PGA: Duncan hafði betur í bráðabana á RSM g. Simpson

Það var Tyler Duncan, sem hafði betur gegn Webb Simpson í The RSM Classic, móti sl. viku á PGA Tour.

Eftir hefðbundinn holufjölda var jafnt á með þeim Duncan og Simpson og varð því að koma til bráðabana milli þeirra.

Í bráðabananum sigraði Duncan með fugli á 2. holu.

Duncan er e.t.v. ekki sá þekktasti á PGA Tour – en sjá má eldri kynningu Golf 1 á honum með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má lokastöðuna á The RSM Classic með því að SMELLA HÉR: