Ragnheiður Jónsdóttir | desember. 13. 2015 | 10:30

PGA: Dufner og Snedeker sigra á Franklin Templeton Shootout

Það voru þeir Brandt Snedeker og Jason Dufner, sem stóðu uppi sem sigurvegarar á Franklin Templeton Shootout.

Fyrir sigurinn hlutu þeir 385.000 dollara hvor.

Snedeker hrósaði félaga sínum eftir að sigurinn var í höfn og sagði m.a. að hann hefði verið mjög stöðugur [ens. kallaði hann „Steady Edie“]

Samtals sigurskor Snedeker og Dufner var 30 undir pari (11 undir 8 undir og 11 undir) og lokahringurinn var upp á 11 undir eða 61 högg!)

Til þess að sjá lokastöðuna á Franklin Templeton Shootout SMELLIÐ HÉR: