
PGA: Donald spilar í Disney
Nr. 1 í heiminum, Luke Donald, ætlar ekki að gefa eftir peningalistatitilinn án baráttu.
Luke ákvað að skrá sig í lokamót PGA, sem fram fer í næstu viku í Disney, sem svar við spili Webb Simpson í McGladrey Classic mótinu á Sea Island.
Luke náði fugli á síðustu holunni á Tour Championship og deildi 3. sætinu, með öðrum og var í sætinu fyrir ofan Simpson og munaði $68,971. (Það gæti breyst með góðu gengi Simpson á McGladrey´s sem allt lítur út fyrir núna en Simpson leiðir eftir 1. dag í mótinu ásamt Zack Miller).
Donald er að keppa að því að verða fyrsti kylfingurinn til þess að toppa peningalistana bæði á PGA og Evróputúrnum.
Þetta gæti verið í fyrsta skipti síðan 2003 að ákvörðun um hvert peningatitillinn á PGA fer ráðist á síðasta móti, PGA mótaraðarinnar.
Heimild: Golfweek
- mars. 26. 2023 | 23:24 PGA: Sam Burns sigraði í WGC-Dell holukeppninni
- mars. 21. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Stewart Cink ——– 21. mars 2023
- mars. 21. 2023 | 15:00 Next Golf Tour: Sigurður Arnar sigraði á Adare Manor!!!
- mars. 20. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Arjun Atwal ——– 20. mars 2023
- mars. 20. 2023 | 08:45 Champions: Ernie Els sigraði á Hoag Classic
- mars. 20. 2023 | 08:00 LIV: Danny Lee sigraði í LIV Golf – Tucson
- mars. 19. 2023 | 22:30 PGA: Taylor Moore sigraði á Valspar
- mars. 19. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Guðrún Kristín Bachmann – 19. mars 2023
- mars. 19. 2023 | 14:00 PGA: Adam Schenk leiðir f. lokahring Valspar m/Fleetwood og Spieth á hælunum
- mars. 18. 2023 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (11/2023)
- mars. 18. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Bragi Brynjarsson og Marousa Polias – 18. mars 2023
- mars. 18. 2023 | 15:00 LET: Pauline Roussin-Bouchard sigraði í einstaklingskeppni Aramco Team Series – Singapore
- mars. 17. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Tumi Hrafn Kúld – 17. mars 2023
- mars. 16. 2023 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Vincent Tshabalala og Guðný Ævarsdóttir – 16. mars 2023
- mars. 15. 2023 | 18:00 Evróputúrinn: Jorge Campillo sigraði á Magical Kenya Open