Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 20. 2016 | 08:00

PGA: DJ sigraði á Opna bandaríska

Bandaríska kylfingnum Dustin Johnson (skammst.: DJ) tókst að landa fyrsta risamótssigri sínum í gær, kvennafrídaginn, 19. júní 2016.

Sigurskorið var 4 undir pari, 276 högg (67 69 71 69).

Aðeins 4 kylfingar voru á heildarskori undir pari, sigurvegarinn DJ og síðan þeir sem deildu 2. sæti allir á 1 undir pari, þeir Shane Lowry, Jim Furyk og Scott Piercy.

Til þess að sjá lokastöðuna á Opna bandaríska SMELLIÐ HÉR: 

Um sigur DJ á Opna bandaríska má sjá eftirfarandi frétt FOX SMELLIÐ HÉR: