Ragnheiður Jónsdóttir | september. 12. 2016 | 08:15

PGA: DJ sigraði á BMW

Það var bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson (DJ) sem sigraði á BMW Open, 3. móti FedEx Cup umspilsins.

DJ lék á samtals 23 undir pari, 265 höggum (67 63 68 67).

Paul Casey varð í 2. sæti á samtals 20 undir pari og Roberto Castro á samtals 17 undir pari.

Alls spiluðu 12 kylfingar á tveggja stafa tölu undir pari.

Sjá má lokastöðuna á BMW Open með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta lokahrings BMW Open með því að SMELLA HÉR: