Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 23. 2016 | 08:00

PGA: DJ og List í forystu í hálfleik RBC Canadian Open – Hápunktar 2. dags

Það eru bandarísku kylfingarnir Luke List og Dustin Johnson (DJ) sem leiða í hálfleik RBC Canadian Open.

Þeir eru búnir að spila á samtals 7 undir undir pari, hvor.

Þrír deila 3. sætinu allir aðeins 1 höggi á eftir en það eru þeir: Jared du Toit, sem er kanadískur áhugamaður, sem vakið hefir verðskuldaða eftirtekt; Jon Rahm og Kelly Kraft.

Sjá má hápunkta 2. dags á RBC Canadian Open með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna eftir 2. dag RBC Canadian Open með því að SMELLA HÉR: