PGA: DJ, Haas, Rahm og Tanihara í 4. manna úrslit í heimsmótinu í holukeppni
Það voru eftirfarandi 16 kylfingar sem komust í 16 manna úrslit á heimsmótinu í holukeppni:
Paul Casey, Ross Fisher, Bill Haas, Charles Howell III, Dustin Johnson, Zach Johnson, Sören Kjeldsen, Brooks Koepka, Marc Leishman, William McGirt, Phil Mickelson, Kevin Na, Alex Noren, Jon Rahm, Hideto Tanihara, Bubba Watson
Í 16 manna úrslitum fóru leikirnir á eftirfarandi máta: Í 8 manna úrslitum fóru leiknirnir á eftirfarandi máta:
Dustin Johnson vann Zach Johnson 5&4 Dustin Johnson vann Alex Noren 3&2
Alex Noren vann Brooks Koepka 3&1
Hideto Tanihara vann Paul Casey 2&1 Hideto Tanihara vann Ross Fisher 4&2
Ross Fisher vann Bubba Watson 4&3
Phil Mickelson vann Marc Leishman 4&3 Bill Haas vann Phil Mickelson 2&1
Bill Haas vann Kevin Na 1 up
Jon Rahm vann Charles Howell III 6&4 Jon Rahm vann Sören Kjeldsen 7&5
Sören Kjeldsen vann William McGirt 5&4
Á morgun í undanúrslitum mætir Dustin Johnson, Hideto Tanihara og Jon Rahm Bill Haas.
Líka má sjá stöðuna í heimsmótinu í holukeppni með því að SMELLA HÉR:
- ágúst. 31. 2024 | 20:00 Golfgrín á laugardegi (8/2024)
- ágúst. 31. 2024 | 17:30 LET Access: Ragnhildur úr leik – Guðrún Brá enn við keppni
- ágúst. 31. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Elías Kristjánsson – 31. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Amanda Moltke-Leth – 30. ágúst 2024
- ágúst. 30. 2024 | 05:52 Íslandsmót golfklúbba: Golfklúbbur Fjallabyggðar Íslandsmeistari í 3. deild karla
- ágúst. 30. 2024 | 05:30 Unglingamótaröðin 2024: Eva Íslandsmeistari í holukeppni í fl. 17-18 ára stúlkna
- ágúst. 29. 2024 | 23:00 Áskorendamótaröð Evrópu ´24: 4 íslenskir kylfingar meðal keppenda í Konopiska
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 Unglingamótaröðin 2024: Veigar Heiðarsson Íslandsmeistari í holukeppni í piltafl.17-18 ára
- ágúst. 29. 2024 | 18:00 LET Access: Guðrún Brá og Ragnhildur meðal keppenda á Get Golfing Womens meistara- mótinu
- ágúst. 29. 2024 | 17:00 Hjördís fór holu í höggi!
- ágúst. 29. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingar dagsins: Sigríður Anna Kristinsdóttir og Aron Atli Bergmann Valtýsson 29. ágúst 2024
- ágúst. 28. 2024 | 21:00 GFH: Þorbjörg og Kjartan Ágúst klúbbmeistarar 2024
- ágúst. 28. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Lee McLeod Janzen —– 28. ágúst 2024
- ágúst. 27. 2024 | 18:00 PGA: Bradley sigraði á BMW meistaramótinu
- ágúst. 27. 2024 | 16:00 Afmæliskylfingur dagsins: Aldís Ósk Unnarsdóttir – 27. ágúst 2024
