Ragnheiður Jónsdóttir | ágúst. 9. 2019 | 23:00

PGA: DJ efstur e. 2. dag Northern Trust

Dustin Johnson (DJ) leiðir eftir 2. keppnisdag Northern Trust.

DJ er búinn að spila á 12 undir pari, 130 höggum (63 67).

Í 2. sæti er Jordan Spieth, einu höggi á eftir á samtals 11 undir pari, 131 höggi (67 64).

Til þess að sjá stöðuna á Northern Trust SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á Northern Trust SMELLIÐ HÉR: