Ragnheiður Jónsdóttir | september. 24. 2016 | 07:45

PGA: DJ efstur á Tour Championship – Sjáið högg 2. dags sem Spieth átti!!!

Eftir 2. keppnisdag á Tour Championship á East Lake er Dustin Johnson efstur.

Hann er búinn að spila á samtals 7 undir pari, 133 höggum (66 67).

Í 2. sæti aðeins 1 höggi á eftir er Kevin Chappell á samtals 6 undir pari, 134 höggum (66 68).

Högg 2. keppnisdagsins átti Jordan Spieth en það var glæsifugl sem sjá má með því að SMELLA HÉR: 

Spieth er T-11 á sléttu pari (68 72).

Sjá má hápunkta 2. dags á Tour Championship með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má stöðuna eftir 2. keppnisdag Tour Championship með því að SMELLA HÉR: