Ragnheiður Jónsdóttir | mars. 14. 2015 | 10:00

PGA: DeJonge efstur í hálfleik á Valspar – Hápunktar 2. dags

Brendon DeJonge frá Zimbabwe er efstur í hálfleik á Valspar mótinu á Copperhead vellinum í Palm Harbor, í Flórída.

DeJonge er búinn að spila á samtals 6 undir pari, 136 höggum (67 69).

Fimm kylfingar deila 2. sætinu, aðeins 1 höggi á eftir en það eru þeir: Jordan Spieth, Henrik Stenson, Ryan Moore, Derek Ernst og Kevin Streelman.

Til þess að sjá stöðuna á Valspar mótinu SMELLIÐ HÉR: 

Til þess að sjá myndskeið með hápunktum 2. dags á Valspar mótinu SMELLIÐ HÉR: