Ragnheiður Jónsdóttir | júní. 3. 2018 | 23:00

PGA: DeChambeau sigurvegari Memorial

Það var Bryce DeChambeau, sem sigraði á The Memorial.

Eftir hefðbundnar 72 holur voru 3 kylfingar efstir og jafnir og varð því að koma til bráðabana þar sem DeChambeau sigraði!

Kylfingarnir voru auk DeChambeau, Kyle Stanley frá Bandaríkjunum og Byeong Hun An frá S-Kóreu.

Til þess að sjá lokastöðuna á The Memorial SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá hápunkta lokahrings The Memorial SMELLIÐ HÉR: