Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 5. 2020 | 22:30

PGA: DeChambeau sigraði á Rocket Mortgage Classic

Það var bandaríski kylfingurinn Bryson DeChambeau, sem sigraði á móti vikunnar á PGA tour, Rocket Mortgage Classic mótinu.

Sigurskor hans var 23 undir pari, 265 högg (66 67 67 65).

Í 2. sæti varð Matthew Wolff heilum 3 höggum á eftir DeChambeau þ.e. á samtals 20 undir pari.

Kevin Kisner varð í 4. sæti á samtals 18 undir pari.

Sjá má lokastöðuna á Rocket Mortgage Classic með því að SMELLA HÉR: