Ragnheiður Jónsdóttir | maí. 7. 2022 | 06:45

PGA: Day leiðir e. 2. dag Wells Fargo

Það er fyrrum nr. 1 á heimslistanum, Jason Day, frá Ástralíu, sem tekið hefir forystu á móti vikunnar á PGA Tour: Wells Fargo Championship.

Day hefir spilað á samtals 10 undir pari (63 67).

Í 2. sæti er Max Homa, heilum 3 höggum á eftir.

Síðan eru 4 kylfingar sem deila 3. sæti á samtals 6 undir pari: Luke List, James Hahn, Kurt Kitayama og Denny McCarthy.

Sjá má stöðuna á Wells Fargo með því að SMELLA HÉR: