Ragnheiður Jónsdóttir | febrúar. 7. 2016 | 08:00

PGA: Danny Lee efstur á Phoenix Open – Hápunktar 3. dags

Það er Danny Lee sem er efstur eftir 3. dag á Waste Management Phoenix Open.

Lee er búin að spila á samtals 13 undir pari.

Hann á 3 högg á þá sem næstir koma þ.e. Hideki Matsuyama og Rickie Fowler sem báðir eru á samtals 10 undir pari, hvor.

Sjá má stöðuna á WM Phoenix Open með því að SMELLA HÉR: 

Sjá má hápunkta 3. dags á WM Phoenix Open með því að SMELLA HÉR: