Ragnheiður Jónsdóttir | apríl. 15. 2017 | 05:10

PGA: DaLaet og Donald deila 1. sætinu í hálfleik á RBC Heritage – Hápunktar 2. dags

Það eru kanadíski kylfingurinn Graham DaLaet og Luke Donald frá Englandi, sem deila forystunni á RBC Heritage mótinu í hálfleik.

Báðir hafa þeir spilað á 10 undir pari, 132 höggum (65 67).

Þriðja sætinu deila Ian Poulter og Webb Simpson, báðir á 8 undir pari, hvor.

Til þess að sjá hápunkta 2. dags á RBC Heritage SMELLIÐ HÉR:

Til þess að sjá stöðuna á RBC Heritage eftir 2. dag SMELLIÐ HÉR: