Ragnheiður Jónsdóttir | júlí. 26. 2015 | 18:00

PGA: Dagur Day kominn!!! Sigraði!!!

Það var Jason Day sem sigraði í RBC Canadian Open.

Day lék á samtals 17 undir pari, 271 höggi (68 66 69 68).

Til þess að sjá viðtal við Day eftir sigurinn SMELLIÐ HÉR: 

Í 2. sæti varð Bubba Watson, einu höggi á eftir og í 3. sæti varð heimamaðurinn David Hearn á samtals 15 undir pari.

Til þess að sjá lokastöðuna á RBC Canadian Open SMELLIÐ HÉR: